Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inngjöf um munn
ENSKA
oral use
Samheiti
inntaka
Svið
lyf
Dæmi
[is] Forðast skal notkun samtímis makrólíðum til inngjafar um munn.

[en] The simultaneous oral use with macrolides shall be avoided.

Skilgreining
[en] taking a medicinal product by means of swallowing (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1964 frá 9. nóvember 2016 um leyfi fyrir blöndu með dólómítmagnesíti fyrir mjólkurkýr og önnur jórturdýr til framleiðslu á mjólkurafurðum, fráfærugrísi og eldissvín og blöndu með montmórillónítillíti fyrir allar dýrategundir sem fóðuraukefni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1964 of 9 November 2016 concerning the authorisations of a preparation of dolomite-magnesite for dairy cows and other ruminants for dairy production, weaned piglets and pigs for fattening and a preparation of montmorillonite-illite for all animal species as feed additives

Skjal nr.
32016R1964
Athugasemd
Í ensku er eingöngu gefið lýsingarorðið ,oral´ sem stendur oft í sviga í lýsingu á eiturhrifum og prófunum. Sjá einnig ,oral toxicity´. ,Inntaka´ er notuð um fólk en þýðingin ,inngjöf um munn´ er notuð um dýr.

Aðalorð
inngjöf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira